Styx

Styx |

Wolfgang Fischer

Flokkur: Lux verðlaunin

Land: Germany

Lengd: 94 min. 0 sec.

Lýsing

Læknirinn Rilke er holdgervingur vestrænnar velgengni og hamingju. Hún ákveður að uppfylla gamlan draum og halda ein út á haf í seglbátnum sínum. En draumaferðin kemst í uppnám þegar það skellur á stormur og á vegi hennar verður bátur með fjölda fólks innanborðs sem er í bráðri hættu. Rilke þarf þá að taka afdrifaríkustu ákvörðun lífs síns.