Too Late to Die Young

Tarde para morir joven | Of seint til að deyja ung

Dominga Sotomayor

Flokkur: Fyrir opnu hafi

Land: Chile, Brazil, Argentina, Netherlands, Qatar

Lengd: 110 min. 0 sec.

Lýsing

Árið er 1990 og Síle er nýorðið lýðræði eftir 17 ár af einræðisstjórn. Í litlu sjálfbæru samfélagi við rætur Andes búa ungmennin Sofía, Lukas og Clara, sem eru að kynnast flóknum tilfinningum og vandamálum í fyrsta sinn. Í bakgrunni er síleíska samfélagið allt, sem þarf að ganga í gegnum sína eigin þroskasögu eftir nýfengið frelsi. Castillo var valinn besti leikstjórinn á kvikmyndahátíðinni í Locarno.