The Departure

The Departure | Brottförin

Lana Wilson

Flokkur: Önnur framtíð

Land: United States

Lengd: 87 min. 0 sec.

Lýsing

Pönk rokkari og búddista prestur í Japan hjálpar fólki í sjálfsmorðshugleiðingum að finna ástæður til að lifa. Vinnan bitnar á heilsu hans og fjölskyldulífi. Brottförin sýnir prestinn á krossgötum, þegar sjálfsniðurritið hefur undið upp á sig með þeim afleiðingum að hann þarf að spyrja sig sömu spurningar og sjúklingarnir spyrja hann: hvað gerir lífið þess virði að lifa því?

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *