The Man Who Stole Banksy

The Man Who Stole Banksy | Maðurinn sem stal Banksy

Marco Proserpio

Flokkur: Heimildarmyndir

Land: Italy

Lengd: 93 min. 0 sec.

Lýsing

Árið 2007 hélt götulistamaðurinn Banksy til Betlehem og málaði pólitískar myndir á veggi borgarinnar til að sýna Palestínumönnum stuðning. Ein veggmynd veldur þó miklu fjaðrafoki, sem endar með því að myndin er söguð út úr veggnum. Steypuklumpurinn fer svo í ævintýralegt ferðaleg um heiminn.