The Moment

The Moment |

Myndin The Moment er „heilastýrt“ dystópískt sci-fi verk eftir Richard Ramchurn. Þátttakendur fá búnað sem nemur EEG heilabylgjur sem hafa áhrif á klippingu myndarinnar, hljóðið og frásögnina. Á þessari sérstöku sýningu munu heilabylgjur þátttakenda einnig hafa áhrif á tónlistina í myndinni, sem Hallvarður Ásgeirsson og Scrubber Fox munu flytja á staðnum.