The Salvation

The Salvation | Bjargræði

Kristian Levring

Flokkur:

Land: Denmark, United Kingdom, South Africa

Lengd: 92 min. 0 sec.

Lýsing

Bjargræði setur skandinavískan snúning á bandarísku vestrahefðina. Myndin gerist í Bandaríkjunum árið 1870 og fjallar um friðsælan landnámsmann frá Danmörku sem ræður morðingja fjölskyldu sinnar af dögum. Verknaðurinn leysir úr læðingi reiði alræmds klíkuforingja sem eltir hann uppi. Samsveitungar landnámsmannsins reynast huglausir og svíkja hann, sem leiðir til þess að hann þarf að elta uppi útlagana á eigin spýtur.