Touch Me Not

Touch Me Not | Snertu mig ekki

Adina Pintille

Flokkur: Vitranir

Land: Romania, Czech Republic, Germany, Bulgaria, France

Lengd: 125 min. 0 sec.

Lýsing

Kvikmyndagerðarkona og persónurnar í myndinni hennar hefja persónulega rannsókn á nánd. Snertu mig ekki fylgir tilfinningalegum ferðalögum Lauru, Tómasar og Christians í gegnum ólínulega frásögn sem er á óljósum mörkum milli skáldskapar og raunveruleika og veitir einstaka innsýn í líf þeirra. Myndin hreppti Gullbjörninn, aðalverðlaunin á Berlinale.