Flokkur: Vitranir

Land: India, Sweden

Lengd: 109 min. 0 sec.

Lýsing

Indversk ævintýramynd sem gerist á 19. öld. Vinayak er þrjóskur og útsmoginn sonur þorpshöfðingjans í niðurnídda bænum Tumbbad. Hann er heillaður af þjóðsagnakenndum og fornum fjársjóði sem er gætt af illgjörnum föllnum guði. Keyrður áfram af græðgi og ástríðu heldur Vinayak af stað í langa og þyrnum stráða fjársjóðsleit.