Knife + Heart

Un couteau dans le coeur | Hnífur í hjartað

Yann Gonzalez

Flokkur: Vitranir

Land: France

Lengd: 110 min. 0 sec.

Lýsing

Árið er 1979 og grímuklæddur morðingi er að myrða fólk úr hinsegin klámsenunni í París. Við kynnumst klámmyndaleikstjóranum Anne, sem leggur á ráðin um að heilla fyrrum ástkonu sína með því að gera sína metnaðarfyllstu mynd til þessa, erótíska slægjumynd innblásna af morðunum. Einstaklega frumleg mynd sem nútímavæðir giallo fagurfræðina og keppti í aðalkeppninni á Cannes.