Yann Gonzalez was born in 1977 in Nice, Alpes-Maritimes, France. He is a writer, known for Les rencontres d'après minuit (2013), Les îles (2017) and Un couteau dans le coeur (2018).
Árið er 1979 og grímuklæddur morðingi er að myrða fólk úr hinsegin klámsenunni í París. Við kynnumst klámmyndaleikstjóranum Anne, sem leggur á ráðin um að heilla fyrrum ástkonu sína með því að gera sína metnaðarfyllstu mynd til þessa, erótíska slægjumynd innblásna af morðunum. Einstaklega frumleg mynd sem nútímavæðir giallo fagurfræðina og keppti í aðalkeppninni á Cannes.
Aðstandendur og leikarar
Útgáfuár: 2018
Leikstjóri:
Yann Gonzalez
Framleiðendur:
Charles Gillibert
Aðstandendur:
Julio Chavezmontes (Co-producer),
Sidney Dubois (Production designer),
Simon Beaufils (Cinematographer/DP),
M83 (Music),
Olivier Père (Co-producer)
Leikarar:
Vanessa Paradis ,
Kate Moran ,
Nicolas Maury ,
Jonathan Genet