In the Fog

V Tumane | Í þokunni

Sergei Loznitsa

Flokkur:

Land: Russia, Germany, Netherlands, Belarus, Latvia

Lengd: 128 min. 0 sec.

Lýsing

Myndin gerist í Vestur-Sovétríkjunum, 1942. Svæðið er hernumið af Þjóðverjum og heimamenn berjast hatrammlega gegn innrásarliðinu. Skammt frá þorpi, þar sem lestarstarfsmaðurinn Sushenya býr ásamt fjölskyldu sinni, er lest sett út af sporinu. Hinn saklausi Sushenya er handtekinn ásamt skemmdarvörgunum en þýskur hermaður ákveður að taka hann ekki af lífi ásamt hinum, heldur sleppa honum. Sushenya er samstundis grunaður um landráð og þá er voðinn vís.