Hotel and a Ball

Viesnīca un bumba | Hótel og bolti

Laila Pakalnina

Land: Latvia

Lengd: 40 min. 0 sec.

Lýsing

„Myndin fjallar um að velta fyrir sér afhverju heimurinn er sá staður sem hann er.“ Svona lýsir Pakalniņa Hólteli og bolta. Út um hótelglugga sjáum við fótboltavöll þar sem ýmislegt gengur á. Við færum okkur þaðan inn á hótelið þar sem allt iðar af lífi, fólk borðar, þrífur og spjallar. Tvö ólík sjónarhorn kallast á í þessari ljóðrænu og kímnu mynd, sjónarhorn boltans og sjónarhorn hótelsins.

Þessi mynd er hluti af myndapakkanum:

Hi, Rasma + Short Film About Life + Hotel and a Ball

Bíó Paradís 3

Bíó Paradís 2