Welcome to Sodom

Welcome to Sodom | Velkomin til Sódómu

Christian Krönes & Florian Weigensamer

Flokkur: Fyrir opnu hafi

Land: Austria, Ghana

Lengd: 92 min. 0 sec.

Lýsing

Yfir 250.000 tonn af raftækjaúrgangi eru send til Gana á hverju ári, þar sem þau eru urðuð við skelfilegar aðstæður. Jafnt börn og fullorðnir starfa allan daginn við að taka í sundur farsíma, tölvur og sjónvörp í dystópísku landslagi af rusli. Á stafrænni öld þar sem okkur er sífellt lofað þægilegra og áhyggjulausara lífi, neita Vesturlönd að horfast í augu við vandann sem stafar af raf-rusli.