Western

Western | Vestri

Valeska Grisebach

Flokkur: Lux verðlaun

Land: Germany, Bulgaria, Austria

Lengd: 119 min. 0 sec.

Lýsing

Hópur þýskra byggingaverkamanna vinna erfiðisvinnu í afskekktri búlgarskri sveit. Hið ókunna land vekur upp ævintýraþrá hjá mönnunum en þeir þurfa líka að horfast í augu við eigin fordóma. Myndin var tilnefnd til Un Certain Regard verðlaunanna í Cannes.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *