Woman at War

Woman at War | Kona fer í stríð

Benedikt Erlingsson

Flokkur: Lux verðlaunin

Land: Iceland, France, Ukraine

Lengd: 101 min. 0 sec.

Lýsing

Halla, kórstjóri á fimmtugsaldri, ákveður að bjarga heiminum og lýsir yfir stríði gegn allri stóriðju í landinu. Hún gerist skemmdarverkakona og er tilbúin til að fórna öllu fyrir móður jörð og hálendi Íslands þar til munaðarlaus stúlka frá Úkraínu stígur inn í líf hennar og hún verður að endurmeta allt.