Zefiro Torna or Scenes from the Life of George Maciunas

Zefiro Torna, arba Vaizdai iš Jurgio Mačiūno gyvenimo | Zefiro Torna eða Senur úr lífi George Maciunas

Jonas Mekas

Land: Lithuania, United States

Lengd: 35 min. 0 sec.

Lýsing

Portrett af gjörningalistamanninum George Maciunas, eins þekktasta meðlims Fluxus hreyfingarinnar. Fluxus var alþjóðleg hreyfing framúrstefnulistamanna sem hefur verið lýst sem „róttækustu og tilraunakenndustu listhreyfingu sjöunda áratugarins.“ Við fylgjum Maciunas eftir í hans daglega amstri, kynnumst listsköpun hans og kíkjum í lautartúr með Andy Warhol, John Lennon og Yoko Ono.