RIFF íshelli


ICE-CAVE SCREENINGS

RIFF bauð kvikmyndaaðdáendum á Langjökul, næststærsta jökul Íslands, til að horfa á nýju heimildarmyndina, 

Into the Ice, í leikstjórn Lars Ostenfeld, um bráðnandi ísbreiðu Grænlands. Þetta var stórkostleg lífsreynsla. 

Takk fyrir að vera með okkur í þessari einstöku ferð og upplifa bráðnun jökla, inni í jökli. Það setti sannarlega aukalag í upplifunina! 

Ice Cave Cinema | RIFF 2022