RIFF kynnir : Ránsfengur

Í tilefni þess að 10 ár eru liðin frá hruni sýnir RIFF heimildarmyndina Ránsfeng sem fékk áhorfendaverðlaun RIFF árið 2016. Myndin segir sögu íslenska hrunsins og áhrif þess á eina fjölskyldu. Hægt er að horfa á myndina í heild sinni hér að neðan.