EFA Shorts Program II

Bella

Bella 24 minutes | Grikkland | 2020 EFA Shorts Program IIShort Films Synopsis Anthi dreymir um mannúðlegar hugsjónir, byltingu og mest af öllu að bjarga heiminum – en hún á …

Bella Read More »

Blue Fear

Blue Fear 10 minutes | Frakkland | 2020 EFA Shorts Program IIShort Films Synopsis Nils og Flora aka á vegum Provence. Förinni er heitið í heimsókn til foreldra Nils – …

Blue Fear Read More »

My Uncle Tudor

My Uncle Tudor 20 minutes | Belgía, Ungverjaland, Moldóva, Portúgal | 2021 EFA Shorts Program IIShort Films Synopsis Eftir 20 ára þögn ferðast kvikmyndagerðarkonan aftur til hússins þar sem langamma …

My Uncle Tudor Read More »

K. Mark stræti 12

Á hverjum degi fær kona sér kaffibolla, á sömu stund og sama stað og hringir í sama símanúmerið. Dag einn er svarað.

Ósýnileg hetja

Blindur, fimmtíu ára gamall maður reynir að finna vin sinn Leandro, innflytjanda sem hvarf sporlaust og enginn annar man eftir.

Ekki rétta fjallið, Múhameð

Gömul saga trúarbragðanna sett í hrærivél stafrænnar aldar þar sem allir eru sekir um eitthvað og með háþróaðan athyglisbrest í farteskinu.

Nha Mila

Eftir fráfall í fjölskyldunni snýr Salomé aftur til heimahaganna á Grænhöfðaeyjum eftir fjórtán ára fjarveru. Hefst þá andlegt ferðalag sem ýfir upp gömul sár.

Fólk á laugardegi

Jakkalakki sofandi á bekk, táningur með athyglissýki og ferðalangur í baráttu við sjálfsafgreiðsluvél um lestarmiða. Öll eru þau Sisýfus og eiga „við rammar raunir að stríða“.