Section: Fyrir opnu hafi

Á hverju ári þyrla sömu myndirnar upp ryki á kvikmyndahátíðum víða um heim. Þetta eru meistarastykki sem sum hver eru úr smiðju þekktra kvikmyndagerðarmanna en önnur koma áhorfendum algerlega í opna skjöldu.

Corsage

Corsage 113 minutes | Austurríki, Lúxemborg, Þýskaland, Frakkland | 2022 Open Seas / Fyrir opnu hafiFeatures Úrdráttur Keisaraynjan Elísabet af Austurríki heldur upp á 40 ára afmæli sitt og verður …

Corsage Read More »

Vera

Vera 115 minutes | Austurríki | 2022 | Venice FF: Best Director, Best Actress Orizontti Section Open Seas / Fyrir opnu hafi Úrdráttur Vera lifir í skugga frægs föður síns. …

Vera Read More »

no bears poster

No Bears

No Bears 107 minutes | Íran | 2022  | Venice FF: Special Jury Prize Open Seas / Fyrir opnu hafiFeatures Úrdráttur Mynd af tveimur hliðstæðum ástarsögum þar sem elskendurnir eiga í …

No Bears Read More »

love life poster

Love Life

Love Life 123 minutes | Japan, Frakkland | 2022 Open Seas / Fyrir opnu hafiFeatures Úrdráttur Taeko og eiginmaður hennar Jiro lifa friðsömu lífi með ungum syni hennar Keita þegar …

Love Life Read More »

Benedetta

Ítalía sautjándu aldar. Sjáandi nunna á í ástarsambandi við starfssystur sína sem hefur verið falið að aðstoða hana. Kynferðislegir þræðir myndarinnar þóttu helgispjöll af ákveðnum hópi áhorfenda á kvikmyndahátíðinni í …

Benedetta Read More »

Kýr

Fyrsta heimildarmynd breska verðlaunaleikstjórans Andreu Arnold er hápólitísk og dregur upp nærmynd af hversdagslífi tveggja kúa. Myndin var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes.

Frelsið mikla

Í Þýskalandi eftirstríðsáranna situr Hans ítrekað bak við lás og slá sökum kynhneigðar sinnar. Honum býður við klefafélaganum, dæmdum morðingja, en með tímanum takast með þeim ástir.