Heimildarmyndir

Heimildarmyndadagskrá RIFF miðar að því að fræða og upplýsa áhorfendur, en ekki síður að miðla þekkingu með óheðfbundnum leiðum. Góð heimildarmynd kveikir í ímyndunaraflinu og getur haft sterk áhrif á áhorfendur og samfélagið með óvæntu sjónarhorni eða nýjum upplýsingum.

Dreaming Walls

Dreaming Walls 90 minutes | Belgía, Frakkland, Niðurlönd, Svíþjóð | 2021 Documentaries / HeimildarmyndirFeatures Synopsis Hið goðsagnakennda Chelsea hótel, sem gerði garðinn frægan í jaðarmenningu sjöunda áratugarins, hefur hýst listamenn …

Dreaming Walls Read More »

Beauty of the Beast

Beauty of the Beast 47 minutes | Ungverjaland, Serbía | 2022 Documentaries / Heimildarmyndir Synopsis Ýkt útlit vaxtarræktarkvenna útskúfar þær úr samfélaginu. Hvaða ástæður liggja að baki vöðvastæltri brynjunni? Hér …

Beauty of the Beast Read More »

Fashion Babylon

Fashion Babylon 87 minutes | Frakkland | 2021 Documentaries / HeimildarmyndirFeatures Synopsis Þrír listamenn reyna að fóta sig hverfulum lífsstíl sem leiðir þá allt frá töfrandi heimi elítunnar til ódýrra …

Fashion Babylon Read More »

Fire of Love

Fire of Love 98 Minutes | Bandaríkin, Kanada | 2022 | Over 7 international prizes Documentaries / Heimildarmyndir Synopsis Katia og Maurice Krafft elskuðu hvort annað og eldfjöll. Í tvo …

Fire of Love Read More »

Polaris (Doc)

Polaris (Doc) 78 minutes | Frakkland, Grænland | 2022 Documentaries / Heimildarmyndir Synopsis Hayat er reynd siglingakona sem siglir yfir Norðurskautið, stefnir í burtu frá samfélagi manna og erfiðri æsku …

Polaris (Doc) Read More »

Skál

Eftir strangkristið uppeldi opnast Daníu nýjar brautir er hún kynnist hipphopplistamanni og fer að skrifa eigin texta, þar sem hún veltir fyrir sér hvort það sé synd að drekka, dansa …

Skál Read More »

Ótrautt áfram

Hvetjandi frásögn af mönnum frá Zimbabwe sem eru fyrstir landa sinna til að stofna Ólympíusveit í vínsmökkun og leiðangri þeirra.

Sjónarsagan

Er hann bíður eftir aðgerð til þess að lagfæra sjón sína, kannar Mark Cousins hlutverk sjónrænnar upplifunar á einstaklinga og samfélög. Norður-írski leikstjórinn er þekktastur fyrir fimmtán tíma þáttaröð sína, …

Sjónarsagan Read More »