Hundstönn
Stjórnsamur faðir hefur lokað þrjú fullorðin afkvæmi sín frá umheiminum og heldur þeim á varanlegu bernskuskeiði. Einstök furðusýn Lanthimos var sýnd fyrst á RIFF árið 2009 og síðan orðið að …
Stjórnsamur faðir hefur lokað þrjú fullorðin afkvæmi sín frá umheiminum og heldur þeim á varanlegu bernskuskeiði. Einstök furðusýn Lanthimos var sýnd fyrst á RIFF árið 2009 og síðan orðið að …
Vistmenn stofnunar á afskekktum stað gera uppreisn gegn ráðamönnum hennar. Bylting þeirra er í senn sprenghlægileg, leiðinleg og ógnvekjandi. Kvikmynd Herzogs er tvímælalaust einstök menningarafurð.
Þrjár sögur, þrjár kynslóðir, þrír menn. Afi, faðir, sonur. Einn er óbreyttur hermaður, annar frægur keppnismaður, sá þriðji uppstoppari. Einn þráir ást, annar velgengi og sá þriðji ódauðleika.
Reipi og hold mætast í stúdíu á japanskri gerð bindinga og er kafað í andlega og listræna tengingu fólks sem stundar þessa 500 ára gömlu hefð.