Einhyrningur
Stúlka leitar skjóls í yfirgefnu húsi en dularfullt fótatak ómar fyrir utan.
Í Kósóvó eftir stríð flakka tveir borðtennisleikarar um með borð og spaða í von um að halda íþróttinni á floti.
Líður þér illa, virðist lífið hafa misst allan lit? Var sólarlandaferðin blásin af? Þá gæti „Meðferðarfrí“ verið lausnin fyrir þig.
Hópur áhugaleikara fer í göngutúra með bundið fyrir augun og stundar hugsanafluting, allt til að tengjast í veröld samkomubanna.
Sendill einn á sér þann draum heitastan að eignast mótórhjól en honum hafði verið talin trú um að lífið yrði eins og söngleikur.
Systkini eiga erfitt með að glíma við andlát móður sinnar og framkvæma einkennilega kveðjuathöfn á kínverskum veitingastað henni til heiðurs.