Section: Ísland í brennidepli

RIFF er skurðpunktur íslenskrar og erlendrar kvikmyndalistar. Hér eru sýndar nýjar myndir sem Íslendingar hafa komið að svo eftir er tekið.

Tíu

Tíu 48 minutes | Ísland | 2022 Cinema Beats Shorts / Tónlistarstuttmyndir, Cinema Beats / Tónlistarmyndir, Icelandic Panorama / Ísland í sjónarröndShort Films Synopsis Til að halda upp á tíu …

Tíu Read More »

Blood Thumbnail

Blóð

Blóð 112 minutes | Bandaríkin | 2021 Icelandic Panorama / Ísland í sjónarrönd Synopsis Eftir dauða eiginmannsins, ferðast ung kona til Japan til að leita huggunar í gömlum vini. En …

Blóð Read More »

Atomy

Atomy 92 minutes | Ísland | 2022 Icelandic Panorama / Ísland í sjónarröndFeatures Synopsis Brandur er listamaður með lamaða fótleggi og handleggi. Hann gengur í gegnum sársaukafullar æfingar skipulagðar af …

Atomy Read More »

Móðir mín, ríkið

Móðir mín, ríkið 77 minutes | Lettland, Ísland | 2022 Icelandic Panorama / Ísland í sjónarröndFeatures Synopsis Una varð viðskila við systur sína þegar hún var ættleidd frá munaðarleysingjahæli þriggja …

Móðir mín, ríkið Read More »

Interment

Inside the iconic Bank of Industries, erected in downtown Reykjavík in the 1960s, we face the interplay between humanity, machines, and the elements as we witness the dissolution of the …

Interment Read More »

Ekki einleikið

Þessi grátbroslega frásögn um Ednu Lupitu og leikhóp hennar sýnir fram á hvernig hægt er að lifa eðlilegu og innihaldsríku lífi þrátt fyrir að vera á barmi sjálfsvígs.

Margrét fyrsta

Margrét drottning ræður Svíþjóð, Noregi og Danmörku í gegnum ættleiddan son sinn, Erik. Samsæri setur Margréti í úlfakreppu sem gæti eyðilagt ævistarf hennar, Kalmarsambandið.

Uglur

Páll hefur lokað sig af síðan eiginkona hans og dóttir féllu frá. Hann kynnist Elísabetu, sem er beitt ofbeldi af kærasta sínum, og reynir að hjálpa henni en þarf um …

Uglur Read More »