Önnur framtíð

Getum við haldið í það lífsmynstur sem við erum vön eða er kominn tími til að breyta til? Ræður plánetan við ágang mannsins? Komum við vel fram hvert við annað? Í flokknum Önnur framtíð er að finna áhrifamiklar kvikmyndir um mannréttinda- og umhverfismál. Bíó getur breytt heiminum.

Into the Ice

Into the Ice 85 minutes | Danmörk, Þýskaland | 2022 A Different Tomorrow / Önnur framtið, Ice Cave-In / Jöklabíó, Special EventFeatures Synopsis Þrátt fyrir margra ára rannsóknir veit enginn …

Into the Ice Read More »

Black Mambas

Black Mambas 81 minutes | Þýskaland, Frakkland | 2022 | Winner F:ACT Award CPH:DOX A Different Tomorrow / Önnur framtiðFeatures Synopsis „Svörtu mömburnar“ er hópur kvenna sem berst gegn veiðiþjófum …

Black Mambas Read More »

territory thumbnail

The Territory

The Territory 83 minutes | Brasilía, Danmörk, Bandaríkin | 2022 | 10 International prizes A Different Tomorrow / Önnur framtiðFeatures Synopsis Náin sýn á linnulausa baráttu  innfædda Uru-eu-wau-wau-fólksins gegn ágengri …

The Territory Read More »

We, Students!

We, Students! 83 minutes | Mið-Afríkulýðveldið, Frakkland, Sádi-Arabía | 2021 | Two top prizes at Cinema du Reel A Different Tomorrow / Önnur framtiðFeatures Synopsis Nestor, Aaron, Benjamin og Rafiki …

We, Students! Read More »

A Taste of Whale

A Taste of Whale 85 minutes | Frakkland | 2022 A Different Tomorrow / Önnur framtið Synopsis Á hverju ári er 700 hvölum slátrað í Færeyjum þrátt fyrir mótmæli dýraverndunarsinna. …

A Taste of Whale Read More »

Eternal Spring

Eternal Spring 85 minutes | Kanada | 2022 | Over 10 international prizes A Different Tomorrow / Önnur framtiðFeatures Synopsis Þegar kínversk stjórnvöld banna og fordæma trúarbrögð aktívista hugsa þeir …

Eternal Spring Read More »

Girl Gang

Girl Gang 98 minutes | Sviss | 2022 | Nominated for this year’s European Film Awards A Different Tomorrow / Önnur framtiðFeatures Synopsis Hin fjórtán ára gamla Leonie frá Berlín …

Girl Gang Read More »

Ekki einleikið

Þessi grátbroslega frásögn um Ednu Lupitu og leikhóp hennar sýnir fram á hvernig hægt er að lifa eðlilegu og innihaldsríku lífi þrátt fyrir að vera á barmi sjálfsvígs.

Úr djúpinu

Þessi ljóðræna heimildarmynd dregur upp mynd af sambandi manna og sjávardýra og afleiðingum loftslagsbreytinga. Myndir geta verið áhrifameiri en nokkur orð.  

Flísar

Á bernskuárum leikstjórans sprakk hernaðargagnaverksmiðja í heimabæ hennar. Tuttugu árum síðar fer hún í gegnum myndefni sitt sem sýnir sprengjuregn og eyðileggingu.  

Zinder

Nígerska kvikmyndagerðarkonan Aicha Macky dembir áhorfendum inn í veröld „Palais“ gengjanna sem ráða lögum og lofum í heimabæ hennar. Refilstigan þeirra eina slóð, frá fátækt, vinnuskorti, vansæld og vosbúð.