Sérviðburðir

allri sinni blóðugu dýrð.
Sérviðburðir – Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, snýst um upplifun og þó það jafnist fátt á við hefðbundna bíóferð þá finnst okkur mikilvægt að hrista upp í dagskrá hátíðarinnar með fjölbreyttum sérviðburðum. Á meðal sérviðburða á RIFF 2020 er bílabíó, sýningar bíóbílsins sem keyrir um landið, og sýningar og viðburðir í Norræna húsinu fyrir unga sem aldna.

Um blindu

Þegar John Hull missti sjónina árið 1983 hóf hann að taka upp hljóðræna dagbók til að fanga umhverfi sitt. Í þessu heimildarverki eru upptökurnar notaðar, ásamt 360° sjónarspili, til að …

Um blindu Read More »

Allra handa

Finnst þér gaman að kubba? Í þessu súrrealíska og gagnvirka verki stýra þátttakendur ört vaxandi handleggjum í eyðimerkurlandslagi.

Línan

Töfraveröld opnast áhorfandanum er hann fylgir smádúkkum í São Paulo. Þora þær að sprengja af sér viðjarnar og uppfylla ástarsögu sína? Verðlaunaverk sem hlaut m.a. Emmy-verðlaun.

Vals galdrakarlsins

Vertu töframaður, nú er tækifærið. Í þessu íslenska sýndarveruleikaverki verða draumar að veruleika. Jafnt fyrir unga sem aldna.

Stríðsör

Ertu nógu mikið pönk? Uppvaxtarsaga ungrar stúlka í New York á áttunda áratugnum. Rosario Dawson ljær sögumannsrödd.