Section: Short Film Programs 14+

Techno, Mama

Techno, Mama 18 minutes | Litháen | 2021 Children and Youth Program 14+, Children and Youth ProgramShort Films Synopsis Nikita dýrkar teknótónlist og dreymir um að fara til Berlínar og …

Techno, Mama Read More »

Blue Noise

Blue Noise 16 minutes | Þýskaland, Austurríki | 2022 Children and Youth Program 14+, Children and Youth ProgramShort Films Synopsis Ungan lærling svimar, og ekki aðeins vegna hávaðans í vinnunni. …

Blue Noise Read More »

territory thumbnail

Territory

Territory 14 minutes | Danmörk | 2022 Children and Youth Program, Children and Youth Program 14+ Synopsis Forvitni hinnar sextán ára gömlu Blönku er vakin á sama tíma og ró …

Territory Read More »

Næturlestin

Óskar er á heimleið með næturlestinni er hann hittir loks einhvern sem hefur sömu þrár.

Norðurpóll / Severen Pol

Margo upplifir sig útundan en í hennar huga gæti meydómsmissir hjálpað henni að finna sér stað í tilverunni.

Í rökkri

Saga tánings sem leitar að vini sínum á heitum og óhugnanlegum strætum borgarinnar.  

Systur

Þrjár „strákastelpur“ sem hata feðraveldið af lífi og sál lenda í slag við strákahóp og kynnast óvæntum samherja.  

Svört hola

Hjólabrettakappi finnur veikburða dýr í holu og þarf að kljást við óttann við hið óþekkta.