Sigurvegarar RIFF 2018

Í gær afhentu dómnefndir RIFF verðlaun hátíðarinnar í nokkrum mismunandi flokkum. Eftirfarandi myndir hlutu verðlaun hátíðarinnar í ár :

Gullni lundinn :Knife + Heart – Yann Gonzalez

Önnur framtíð : América – Erick Stoll og Chase Whitesi­de

Gulleggið : Vesna – Nathalia Konchalov­sky

Besta erlenda stuttmynd : Gulyabani – Gürcan Keltek

Besta íslenska stuttmynd : Jörmundur – Maddie O´Hara, Jack Bus­hell & Alex Herz

Sérstök dómnefndarverðlaun : Styx – Wolfgang Fischer og
Black Line – Mark Ol­exa & Francesca Scal­isi

Hægt er að sjá verðlaunamyndir RIFF 2018 í dag í Bíó Paradís.

Knife + Heart er sýnd kl. 20:20 , América er sýnd kl. 22:30.

RIFF óskar sigurvegurunum til hamingju með árángurinn og þakkar dómnefndum hátíðarinnar fyrir frábært starf.