Spurt og svarað

Hvar er hægt að nálgast passa/klippikort/miða?
Hægt er að kaupa klippikort, hátíðarpassa og staka miða hér á vefsíðunni og í Bíó Paradís.

Allar pantanir er hægt að nálgast í miðasölu RIFF í Bíó Paradís. Miðasalan opnar hálftíma fyrir fyrstu sýningu dagsins.

Hver er munur á afsláttarkorti og passa?
Passinn gildir á allar almennar sýningar en ekki á sérviðburði. Einungis ein manneskja getur notað hvern passa. Klippikortið gildir á átta sýningar og hægt er að deila því með öðrum.

Eru myndirnar textaðar?
Allar myndir sem eru ekki á ensku eru með enskum texta.

 

Ef það vakna einhverjar frekari spurningar þá er alltaf hægt að senda tölvupóst á riff@riff.is