Spurt og svarað

Hvar er hægt að nálgast passa/klippikort/miða?
Hægt er að kaupa klippikort og hátíðarpassa hér á vefsíðunni en stakir miðar á sýningar fara í sölu á www.tix.is og í miðasölu í Háskólabíó og á Hlemmi Square þegar nær dregur hátíð. Fylgist með Facebook síðu RIFF til að fá tilkynningu.

Hver er munur á afsláttarkorti og passa?
Passinn gildir á allar almennar sýningar en ekki á sérviðburði. Einungin ein manneskja getur notað hvern passa. Klippikortið gildir á átta sýningar og hægt er að deila því með öðrum.

Eru myndirnar textaðar?
Allar myndir sem eru ekki á ensku eru með enskum texta.

Hvenær er hægt að senda inn mynd fyrir RIFF 2018?
Hægt verður að senda inn myndir frá febrúar 2018. Nánari dagsetning tilkynnt hér á síðunni og á Facebook.

Ef það vakna einhverjar frekari spurningar þá er alltaf hægt að senda tölvupóst á riff@riff.is