VERÐLAUN

UPPGÖTVUN ÁRSINS: GULLNI LUNDINN

Myndirnar í keppnisflokknum Vitranir eru allar fyrsta eða annað verk leikstjóra. Ein verður útnefnd Uppgötvun ársins og hlýtur að launum aðalverðlaun RIFF, Gyllta Lundann.

DÓMNEFND

Anne Hubbell

Kvikmyndaframleiðandi og stofnandi Tangerine Entertainment.

Michael Stütz

Kvikmyndaframleiðandi og dagskrárstjóri á Berlinale.

Shailene Woodley

Bandarísk leikkona og framleiðandi.

 

 

STUTTMYNDAVERÐLAUN DÓMNEFND

 

Jordan Cronk

Kvikmyndagagnrýnandi og dagskrárstjóri Locarno kvikmyndahátíðarinnar í LA.

Egill Eðvarðsson

Dagskrárgerðarmaður og
kvikmyndagerðarmaður.

Þóra Hilmarsdóttir

Íslenskur kvikmyndagerðarmaður.

 

 

ÖNNUR FRAMTÍÐ DÓMNEFND

 

Amy Hobby

Stjórnandi Tribeca Film Institute.

Laila Pakalnina

Kvikmyndagerðarkona frá Lettlandi og heiðursgestur á RIFF.

Pétur Óskar Sigurðsson

Kvikmyndaleikari, þekkur fyrir hlutverk í Andið eðlilega og Grimmd.

 

 

 

THE GOLDEN EGG JURY DÓMNEFND

 

Árni Ólafur Ásgeirsson

Íslenskur kvikmyndaleikstjóri.

 

 

 

 

 

Helga Rakel Rafnsdóttir

Kvikmyndagerðarkona sem starfar jafnt við heimildarmyndir og leikið efni.

Hlín Jóhannesdóttir

Kvikmyndaframleiðandi frá Reykjavík.