Vinsælustu sem vinnings myndirnar á RIFF endursýndar á sunnudaginn
Vinsælustu sem vinnings myndirnar á RIFF endursýndar á sunnudaginn
Uppselt hefur verið á margar sýningar og því hefur hátíðin brugðist við með því að hafa endursýningar á vinsælustu myndunum á sunnudaginn. Einnig var The Lighthouse sem sýnd verður í kvöld, föstudag, klukkan 21:00, færð í stærsta salinn enda var uppselt á fyrstu sýningu hennar og fljótt orðið uppselt á þessa sýningu í kvöld.
Á laugardagskvöldið klukkan 21:00 verða vinningshafarnir tilkynntir og á sunnudeginum verða myndirnar sýndar.
Þessar vinsælu myndir verða sýndar á sunnudaginn:
The Father kl. 13:00
Cold Case Hammarskjöld kl. 13:00
Varda by Agnes klukkan 13:15
Corpus Christi kl. 14:45
Joan of Arc kl. 14:45
The Great Green Wall kl. 15:30
The House of Cardin kl. 15:30
The winning film from New Visions (and the winner in Icelandic Shorts) 17:00
The Last Autumn kl. 17:15
Gods of Molenbeek kl. 17:30
The winning film in A Different Tomorrow (and the winner in International Shorts) kl. 19:00
Notre Dame kl. 19:00
Una Primavera kl. 19:00
Dogs don´t wear pants kl. 20:30
The Realm kl. 20:45
About Endlessness kl. 21:30
Marianne & Leonard: Words of Love
One Child Nation 23:15
Maternal 22:30