SEARCH

Open Seas

Á hverju ári vekja ákveðnar myndir sérstaka athygli á kvikmyndahátíðum víða um heim. Þetta eru meistarastykki úr smiðju þekktra kvikmyndagerðarmanna jafnt og nýgræðinga. Hér er boðið upp á rjómann af uppskeru síðasta árs.