
I’m not Afraid!
7.03 minutes | Þýskaland, Noregur | 2022
Synopsis
Í feluleik yfirgefur Vanja bjarta stofuna og kemur inn í dimman garð – með alltof marga myrka króka og kima, skrítna skugga og dularfull hljóð. Til að komast yfir óttann breytir Vanja sér í hættulegan tígur.
Director’s Bio

Marita Mayer er þýskur leikstjóri sem býr og starfar í Noregi. Hún hefur bakgrunn í menningarstjórnun og kennslu frá University of Hildesheim og lærði síðar teiknimyndir í Animation School Hamburg. Marita hefur unnið að nokkrum tvívíddar- og stopmotion-myndum síðan þá og var dagskrárstjóri fimm sinnum á hreyfimyndahátíðinni í Fredrikstad.
Film Details
-
Year:2022
-
Genres:Family
-
Runtime:7.03 minutes
-
Languages:þýska
-
Countries:Þýskaland, Noregur
-
Premiere:Icelandic Premiere
-
Edition:RIFF 2022
-
Director:Marita Mayer
-
Screenwriter:Marita Mayer
-
Producer:Fabian Driehorst, Lillian Løvseth
-
Cast:Frede Mayer-Gulliksen , Katharina Welzl, Justus Raphael Velte