SEARCH

Search
Close this search box.

Nýjung á RIFF! U20 og U30 Ungmennapassar

RIFF kynnir til leiks nýja Ungmennapassa!

Við hjá RIFF skiljum að það getur verið stórt skref fyrir skólafólk og ungt fjölskyldufólk að kaupa passa á heila kvikmyndahátíð. Þess vegna höfum við búið til sérstaka U20 og U30 passa til þess að tryggja að allir komist með.

RIFF er stærsta kvikmyndahátíð landsins og er fyrir alla. Því bjóðum við upp á sérstaka passa fyrir ungt fólk þar sem hægt er að kaupa 4-6 mynda bíókort með spennandi vörum og afsláttarfríðindum.

Passarnir koma í tveimur útgáfum og eru ætlaðir mismunandi aldurshópum.

U20 passinn er fyrir framhaldsskólanema og fólk undir tvítugu:  Passinn inniheldur 4 miða á bíósýningar RIFF af eigin vali, afsláttarfríðindi og vörur.

Með U20 passanum, færð þú:

  • Fjórar bíósýningar á RIFF
  • Viktor Weishappel x RIFF taupoki, 
  • 20% afsláttur af sælgæti og poppi í sjoppunni í Háskólabíói 
  • 30 mín inneign hjá Zolo. 

Kauptu here fyrir aðeins 5890kr!

U30 passinn er fyrir háskólanema og fólk undir þrítugu:

Passinn inniheldur 6 miða á bíósýningar RIFF að eigin vali, afsláttarfríðindi og vörur.

Með U30 passanum, færð þú:

  • Sex bíósýningar á RIFF
  • Frítt á alla viðburði bransdaga RIFF
  • Viktor Weishappel x RIFF taupoki
  • 20% afsláttur af barnum í Háskólabíói
  • 2 fyrir 1 af bjór á meðan viðburðir eru í Háskólabíói
  • 30 mín inneign hjá Zolo

Kauptu here fyrir aðeins 8490kr!

Ps. Þú kaupir þennan passa rafrænt en til að virkja hann þarftu að mæta í Háskólabíó og sýna skilríki.

Facebook
Twitter
LinkedIn
Email