SEARCH

Past events

Þungur Hnífur / Heavy Knife

Háskólabíó Suðurgata, Reykjavík

RIFF & Sólstafir kynna: Í tilefni af 40 ára afmæli stórmyndarinnar Hrafninn flýgur verður blásið til kvikmyndatónleika í Haskólabíó þann 4.október með lifandi tónlistarflutningi Sólstafa. Hrafninn flýgur er sænsk-íslensk víkingamynd Hrafn Gunnlaugssonar. Kvikmyndin var frumsýnd árið 1894 hér á landi og vakti strax töluverða athygli fyrir framleiðslu. Mikið var lagt í hönnun búninga og leikmyndar […]

Miðnæturtvenna / Midnight Duo: The Substance og Salve Maria

Háskólabíó Suðurgata, Reykjavík

Miðnæturtvenna á RIFF. Við sýnum hrollvekjurnar Móðirin og Efnið með 15 mínútna hléi milli mynda, þar sem boðið verður upp á gómsæta Giffla og rótsterkt kaffi! Efnið er truflandi hrollvekja um frægð. Með aðalhlutverk fara Demi Moore, Dennis Quaid og Margaret Qualley. Móðirin er saga ungrar móður og rithöfundar sem verður heltekin af morðmáli þar […]

Sjónræn Matarveisla / Cinematic Culinary Experience: Kryddlegin Hjörtu

The Nordic House Sæmundargata 11, Reykjavík

Upplifðu samruna matargerðar og kvikmynda í sjónrænni matarveislu RIFF. Við sýnum Kryddlegin Hjörtu og Sónó Matseljur töfra fram rétti sem sækja innblástur sinn í myndina. Kvikmyndin Kryddlegin Hjörtu fjallar um matarástir og ævintýri Titu De La Garza. Sköpunargáfa og ástríða Titu á sér samastað í eldhúsi fjölskyldunnar, en eldamennska Titu veitir fjölskyldunni gott betur en […]