Hellabíó / Lava Cave Cinema Adult 1st
Raufarhólshellir / The Lava Tunnel Þrengslavegur, ReykjavíkRIFF snýst ekki aðeins um að sýna nýjar kvikmyndir heldur einnig um að sýna þær á ferskan og frumlegan hátt. Með þetta í huga höfum við skipulagt einstakan kvikmyndaviðburð sem mun eiga sér stað djúpt í iðrum jarðar. Áhorfendur munu fylgja leiðsögumönnum niður í myrkur Raufarhólshellis þar sem komið hefur verið fyrir sýningartjaldi og upplifa […]