-
Þungur Hnífur / Heavy Knife
Þungur Hnífur / Heavy Knife
RIFF & Sólstafir kynna: Í tilefni af 40 ára afmæli stórmyndarinnar Hrafninn flýgur verður blásið til kvikmyndatónleika í Haskólabíó þann 4.október með lifandi tónlistarflutningi Sólstafa. Hrafninn flýgur er sænsk-íslensk víkingamynd Hrafn Gunnlaugssonar. Kvikmyndin var frumsýnd árið 1894 hér á landi og vakti strax töluverða athygli fyrir framleiðslu. Mikið var lagt í hönnun búninga og leikmyndar […]