
Just the Two of Us
19.95 minutes | Frakkland | 2022
Synopsis
Alma veit að ef móðir hennar neitar að gangast undir læknismeðferð mun hún deyja. Alma ákveður því að fara í síðustu mæðgnaferðina til Suður Frakklands þar sem hún neyðist til að finna innri styrk til að kveðja móður sína.
Director’s Bio

Clara Lemaire Anspach vann fyrst sem leikstjóri í Frakklandi og á Íslandi áður en hún sneri sér að skrifum eftir að hafa farið í nám í handritaskrifum. Síðan þá hefur hún unnið bæði sem handritshöfundur fyrir sjónvarp og bíómyndir, ásamt því að vinna sjálfstætt sem leikstjóri.
Film Details
-
Year:2022
-
Genres:Drama
-
Runtime:19.95 minutes
-
Languages:franska
-
Countries:Frakkland
-
Premiere:Icelandic Premiere
-
Edition:RIFF 2022
-
Director:Clara Lemaire Anspach
-
Screenwriter:Clara Lemaire Anspach
-
Producer:Robin Robles, Arthur Goisset, Clément Bancel
-
Cast:Mara Taquin, Julie-Anne Roth