
Tchau Tchau
17.80 minutes | Frakkland, Portúgal | 2021
Synopsis
Lua og afi hennar geta ekki hist, hún er í Frakklandi og hann í Brasilíu. Þau halda sambandi með myndsímtölum. En allt í einu er afi ekki lengur á hinni línunni og líf Lua fer á hliðina.
Director’s Bio

Cristèle Alves Meira er lærð leikkona sem byrjaði feril sinn sem leikstjóri í leikhúsi. Eftir að hafa tekið upp tvær heimildamyndir í Cape Verde og Angola leikstýrði hún tveimur stuttmyndum sem teknar voru upp í þorpi móður hennar í Tras-os-Montes. Sú fyrri Sol branco (2015) vann til verðlauna á fjölda hátíða og Campo de Víboras (2016) var valin á kvikmyndahátíðina í Cannes (Semaine de la Critique) en það á líka við um þá sem fylgdi í kjölfarið, Invisível Herói (2019).
Film Details
-
Year:2021
-
Genres:
-
Runtime:17.80 minutes
-
Languages:franska
-
Countries:Frakkland, Portúgal
-
Premiere:Nordic Premiere
-
Edition:RIFF 2022
-
Director:Cristele Alves Meira
-
Screenwriter:
-
Producer:
-
Cast: