SEARCH

Past events

Þungur Hnífur / Heavy Knife

Háskólabíó Suðurgata, Reykjavík

RIFF & Sólstafir kynna: Í tilefni af 40 ára afmæli stórmyndarinnar Hrafninn flýgur verður blásið til kvikmyndatónleika í Haskólabíó þann 4.október með lifandi tónlistarflutningi Sólstafa. Hrafninn flýgur er sænsk-íslensk víkingamynd […]

Miðnæturtvenna / Midnight Duo: The Substance og Salve Maria

Háskólabíó Suðurgata, Reykjavík

Miðnæturtvenna á RIFF. Við sýnum hrollvekjurnar Móðirin og Efnið með 15 mínútna hléi milli mynda, þar sem boðið verður upp á gómsæta Giffla og rótsterkt kaffi! Efnið er truflandi hrollvekja […]

Sjónræn Matarveisla / Cinematic Culinary Experience: Kryddlegin Hjörtu

The Nordic House Sæmundargata 11, Reykjavík

Upplifðu samruna matargerðar og kvikmynda í sjónrænni matarveislu RIFF. Við sýnum Kryddlegin Hjörtu og Sónó Matseljur töfra fram rétti sem sækja innblástur sinn í myndina. Kvikmyndin Kryddlegin Hjörtu fjallar um […]