JÓKERINN TÓNLEIKAR / THE JOKER CONCERT
Harpa Austurbakki 2, ReykjavíkÓskarsverðlaunatónlist Hildar Guðnadóttur við kvikmyndina Jóker verður flutt á tónleikabíósýningu af Kvikmyndahljómsveit Íslands; SinfoniaNord. Stjórnandi er faðir tónskáldsins, Guðni Franzson. Upplifðu vitfirringu og veruleikarof Jókersins við lifandi flutning á meistaralegri …