Search
Close this search box.

LEITA

Search
Close this search box.

Bíóbíll RIFF

Bíóbíll RIFF gefur börnum og fjölskyldum um allt land tækifæri á að sjá sérvaldar alþjóðlegar stuttmyndir og kvikmyndir í fullri lengd af dagskrá RIFF í sinni heimabyggð. Upplifunin er einnig einstök þar sem sýningarnar fara fram utandyra í bílabíó.

Bíóbíll RIFF stuðlar að jöfnu aðgengi barna og ungmenna með því að bjóða upp á fjölbreyttan og vandaðan listaviðburð óháð búsetu og efnahag. 

Bíóbíll RIFF sýnir fjölbreyttar myndir sem snerta á samfélagslegum málefnum stuðlar þannig að bættri kvikmyndamenningu um allt land og auknu kvikmyndalæsi.

Gefum öllum tækifæri á að sjá sérvaldar alþjóðlegar kvikmyndir – Bjóðum upp á einstaka upplifun með bílabíó RIFF – Aukum samfélagslega vitund og kennum kvikmyndalæsi

Bíóbíll RIFF
17 - 23 September 2020

  • Barna stuttmyndir
  • Verðlaunaðar evrópskar stuttmyndir
  • Bílabíó 

 

Bíóbíll RIFF 2020 var styrktur af

 

Bíóbíll RIFF - Hringinn í kringum Ísland 2020