STARFSMANNA-, SJÁLFBÆRNI- OG AÐGENGISSTEFNA RIFF

Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík – RIFF, er lifandi hátíð sem tekur breytingum ár frá ári. Slíkt umhverfi getur skapað skemmtilegar og frjóar vinnuaðstæður sem jafnframt geta reynst krefjandi. Því er mikilvægt að ferlar séu í lagi til þess að tryggja gagnsæi og vönduð vinnubrögð.

 

RIFF hefur sett sér stefnur varðandi sjálfbærni, auk aðgengisstefnu og starfsmannastefnu með tilheyrandi EKKO stefnu.

Núgildandi stefnur voru samþykktar af stjórnendum RIFF í júní 2024.