Fréttir
RIFF ómissandi á dagatali kvikmyndahátíða
Tímaritið The MovieMaker valdi RIFF, Alþjóðlega kvikmyndahátíð í Reykjavík, eina af tuttugu mikilvægustu alþjóðlegu kvikmyndahátíðum ársins. Niðurstöðurnar voru birtar í gær á vef tímartisins; https://www.moviemaker.com/20-essential-international-film-festivals/ og…
RIFF í Smart7 samstarfi
RIFF, Alþjóðleg Kvikmyndahátíð í Reykjavík, tekur þátt í samstarfsverkefni sjö evrópskra kvikmyndahátíða sem deila með sér þekkingu á ólíkum sviðum.…
RIFF setur umhverfisstefnu á oddinn
RIFF, Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík vill vera í fararbroddi menningarhátíða með umhverfisvernd og sjálfbærni í nýrri stefnu sinni og breyttum…
RIFF Upphitun
RIFF, Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík, er handan við hornið og í ár verðum hún haldin í Háskólabíói og af því…
RIFF fjölskyldubíó
Fyrr um daginn, klukkan 16:30 verður einnig verður boðið upp á fjölskyldubíó í Raufarhólshelli þar sem öll fjölskyldan getur notið…
Sérviðburðir RIFF 2022 - Hellabíó
Verið er að leggja lokahönd á dagskrá RIFF, Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík. Hinar árlegu sérsýningar RIFF, sem haldnar eru á…
RIFF stendur með Úkraínu
Frá og með 19. maí býður RIFF þér að horfa á kvikmyndina Stop-Zemlia og gefa til styrktar Tabletochki góðgerðarsjóðsins sem…
STELPUR FILMA! á Egilstöðum
Nýverið lauk námskeiðinu Stelpur filma! á Egilstöðum. Námskeiðið gekk einstaklega vel og fjöldi áhugaverðra stelpna og kynsegin krakka tók þátt.…
Stelpur filma í fyrsta sinn á landsbyggðinni
Stelpur filma á landsbyggðinni fór af stað með pompi og pragt þriðju vikuna í janúar og er það í fyrsta…
RIFF býður öllum leik- og grunnskólanemum landsins kvikmyndadagskrá og kennsluefni
RIFF, Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík hefur útbúið veglega alþjóðlega kvikmyndadagskrá ásamt kennsluefni sem býðst öllum leik- og grunnskólanemum landsins út…
FRUMSÝNING KOLAPSE OG GLÆSILEG DAGSKRÁ Í BOÐI Í RIFF-HEIMA!
Við minnum með ánægju á að það er enn þá hægt að sjá myndir frá hátíðinni á Vefnum. Þessa vikuna…
Moon, 66 Questions hlýtur Gyllta lundann
Fransk-gríska kvikmyndin Moon, 66 Questions eftir Jacqueline Lentzou hlaut Gyllta lundann, meginverðlaun RIFF, í ár, en hátíðin var haldin í…