UngRIFF

Frá stofnun RIFF, hefur eitt af meginmarkmiðunum verið að að gefa ungu fólki tækifæri til að endurspegla sjálfsmynd sína í gegnum kvikmyndagerð. Síðustu ár hefur barnahátíðin UngRIFF vaxið og dafnað og er orðin glæsileg hátíð fyrir ungmenni landsins. Með því að bjóða upp á frábæra og metnaðarfulla dagskrá af kvikmyndum, fyrir börn og unglinga, skipuleggja vinnustofur og fjölda fræðsluverkefna vonumst eftir að kveikja  áhuga sem mun fylgja ungmennunum inn í fullorðinsárin. Vonandi munu við sjá marga framtíðar kvikmyndagerðarmenn. 

UngRIFF býður börnum og unglingum upp á fjölbreytta dagskrá kvikmynda víðsvegar að úr heiminum sem yfirleitt eru ekki sýndar í íslenskum kvikmyndahúsum. Kvikmyndir sem snerta á félags- umhverfis- og æskulýðsmálum til að vekja upp umræður að lokinni sýningum. Okkar markmið er að hjálpa og hvetja ungmenni  til að vera lausnamiðuð þegar kemur að áskorunum og efla félagslega vitund þeirra á sama tíma.

UngRIFF hefur frá upphafi verið í samstarfi við leik- og grunnskóla um allt land. Úrval kvikmynda samanstendur af stuttmyndum og myndum í fullri lengd, sem eru sérvaldar eftir aldurshópum. Öllum sýningum fylgir kennsluefni, sem auðveldar fyrirlesurum að fræða nemendur.

UngRIFF vill að kvikmyndagerð sé skemmtileg og fræðandi upplifun og markmiðið sé einnig að auka kvikmyndalæsi barna. Verkefnin eru misjöfn og almennt er notast við hópavinnu, samræður og gagnrýna hugsun.

Kennum börnum kvikmyndalæsi og gagnrýna hugsun.
Kynnum fyrir þeim mismunandi hliðar heimsins í gegnum linsu hreyfimynda.

Vekjum upp áhuga þeirra á samfélagslegum málum.

 

VIÐBURÐIR 

Nordic House Screenings

UNGRIFF 2021 DAGSKRÁ

4+ Dagskrá 2021

META
- min
Short Film Programs 4+
RIFF 2022
Don't Blow It up
- min
Short Film Programs 4+
RIFF 2022
Luce and the Rock
- min
Short Film Programs 4+
RIFF 2022
Cat and Bird
(2021)
- min
Short Film Programs 4+
RIFF 2022
Hush Hush, Little Bear
- min
Short Film Programs 4+
RIFF 2022
Smile
(2021)
- min
Short Film Programs 4+
RIFF 2022
Nornin og barnið
- 5 min
Barna- og unglingamyndir, Short Film Programs 4+
RIFF 2021
Mishou
(2020)
Short Animation
- 8 min
Barna- og unglingamyndir, Short Film Programs 4+
RIFF 2021
Blóð á ísskápnum
(2021)
Short Animation
- 5 min
Barna- og unglingamyndir, Short Film Programs 4+
RIFF 2021
List á ísskápnum
(2021)
Short Animation
- 5 min
Short Film Programs 4+
RIFF 2021
Kóróna á ísskápnum
(2021)
Short Animation
- 4 min
Barna- og unglingamyndir, Short Film Programs 4+
RIFF 2021
Úlfabaunir
(2020)
Short Animation
- 2 min
Barna- og unglingamyndir, Short Film Programs 4+
RIFF 2021
Fjöðrin Kíkí
(2020)
Short Animation
- 6 min
Barna- og unglingamyndir, Short Film Programs 4+
RIFF 2021
Teppi
(2020)
Short Animation
- 6 min
Barna- og unglingamyndir, Short Film Programs 4+
RIFF 2021
Bémol
(2021)
Short Animation
- 6 min
Barna- og unglingamyndir, Short Film Programs 4+
RIFF 2021

6+ Dagskrá 2021

I'm not Afraid!
Fjölskyldumyndir
- min
Short Film Programs 6+
RIFF 2022
Suzie in the Garden
- min
Short Film Programs 6+
RIFF 2022
A Wish upon a Satellite
(2021)
- min
Short Film Programs 6+
RIFF 2022
Snow Is Falling
- min
Short Film Programs 6+
RIFF 2022
Snowflakes
- min
Short Film Programs 6+
RIFF 2022
How I Got My Wrinkles
- min
Short Film Programs 6+
RIFF 2022
The Queen of the Foxes
- min
Short Film Programs 6+
RIFF 2022
Flóðið mikla
(2021)
Animation
- 14 min
Short Film Programs 6+
RIFF 2021
Börnin
(2021)
Short Fiction
- 11 min
Short Film Programs 6+
RIFF 2021
Regnhlífar
(2020)
Short Animation
- 12 min
Barna- og unglingamyndir, Short Film Programs 6+
RIFF 2021
Ærslagangur
(2020)
Short Animation
- 5 min
Barna- og unglingamyndir, Short Film Programs 6+
RIFF 2021
Eldspýtur
(2019)
Short Animation
- 12 min
Barna- og unglingamyndir, Short Film Programs 6+
RIFF 2021

9+ Dagskrá 2021

Sunshine Motel
(2021)
- min
Short Film Programs 9+
RIFF 2022
Goodbye Jérôme!
(2021)
Drama
- min
Short Film Programs 9+
RIFF 2022
Laika & Nemo
- min
Short Film Programs 9+
RIFF 2022
Regular
- min
Short Film Programs 9+
RIFF 2022
In Nature
(2021)
- min
Short Film Programs 9+
RIFF 2022
Inside the Aquarium
- min
NOJSE Program, Short Film Programs 9+
RIFF 2022
Menagerie
- min
Short Film Programs 9+
RIFF 2022
Öskrandi
(2020)
Short Fiction
- 20 min
Barna- og unglingamyndir, Short Film Programs 9+
RIFF 2021
Sæll, afi
(2020)
- 2 min
Barna- og unglingamyndir, Short Film Programs 9+
RIFF 2021
Grikk eða gott
(2020)
Short Fiction
- 16 min
Barna- og unglingamyndir, Short Film Programs 9+
RIFF 2021
#loklokoglæs
(2020)
Short Documentary
- 22 min
Short Film Programs 9+
RIFF 2021
Kattagarður
(2020)
Short Animation
- 1 min
Short Film Programs 9+
RIFF 2021

12+ Dagskrá 2021

Datsun
(2021)
- min
Short Film Programs 12+
RIFF 2022
Spotless
(2021)
Coming of Age
- min
Short Film Programs 12+
RIFF 2022
Jules & I
(2021)
- min
Short Film Programs 12+
RIFF 2022
Site of Passage
- min
Short Film Programs 12+
RIFF 2022
Night Light
- min
Short Film Programs 12+
RIFF 2022
Bambirak
(2020)
Short Fiction
- 13 min
Barna- og unglingamyndir, Short Film Programs 12+
RIFF 2021
Drengur í glugga
(2021)
Short Fiction
- 11 min
Barna- og unglingamyndir, Short Film Programs 12+
RIFF 2021
Ofurplastssvall
(2020)
Short Animation
- 7 min
Barna- og unglingamyndir, Short Film Programs 12+
RIFF 2021
Sturtustrákar
(2021)
Short Fiction
- 9 min
Short Film Programs 12+
RIFF 2021
Tæknin
(2020)
Short Fiction
- 10 min
Short Film Programs 12+
RIFF 2021
Thea & Tuva
(2020)
Drama
- 22 min
Barna- og unglingamyndir, Short Film Programs 12+
RIFF 2021

14+ Dagskrá 2021

Techno, Mama
(2021)
Drama
- min
Short Film Programs 14+
RIFF 2022
Blue Noise
- min
Short Film Programs 14+
RIFF 2022
Stories from the Shower
(2021)
Heimildamyndir
- min
Short Film Programs 14+
RIFF 2022
Burial of Life as a Young Girl
- min
Short Film Programs 14+
RIFF 2022
Territory
- min
Short Film Programs 14+
RIFF 2022
Næturlestin
(2020)
Short Fiction
- 15 min
Barna- og unglingamyndir, Short Film Programs 14+
RIFF 2021
Norðurpóll / Severen Pol
(2021)
Drama
- 15 min
Barna- og unglingamyndir, Short Film Programs 14+
RIFF 2021
Í rökkri
(2021)
Short Fiction
- 19 min
Short Film Programs 14+
RIFF 2021
Systur
(2021)
Drama
- 23 min
Short Film Programs 14+
RIFF 2021
Svört hola
(2020)
Short Fiction
- 29 min
Barna- og unglingamyndir, Short Film Programs 14+
RIFF 2021