VERÐLAUN OG DÓMNEFNDIR

Fjölmargar kvikmyndir eru sýndar á RIFF ár hvert og þykja hver annarri magnaðri. Sérstök dagskrárnefnd skipuð fimm kanónum úr kvikmyndaiðnaðinum velja myndir inn á hátíðina.

Nokkrar kvikmyndir, sem þykja bera höfuð og herðar yfir aðrar, eru verðlaunaðar ár hvert fyrir framlag sitt til hátíðarinnar og kvikmyndaheimsins. Stærstu verðlaun hátíðarinnar er án efa Gullni Lundinn sem veittur er leikstjóra í flokknum Vitranir, fyrir fyrsta eða annað verk. Þar með hlýtur sá kvikmyndamaður og mynd hans titilinn Uppgötvun ársins.

Myndir frá þátttakendum í Reykjavík Talent Lab keppa síðan um verðlaunin Gullna eggið, en um er að ræða stuttmyndir.

Þá eru einnig veitt verðlaun fyrir bestu íslensku stuttmyndina og síðan bestu erlendu stuttmyndina. Ein heimildarmynd í flokknum Önnur framtíð fær einnig verðlaun sem besta heimildarmyndin sem varpar ljósi á samband manns og náttúru. Auk þessara verðlauna eru veitt sérstök dómnefndarverðlaun.

An award will be also given the most outstanding film in the documentary competition section A Different Tomorrow.

Short films from the participants in the Talent Lab will compete for the Golden Egg.

And we also award the best of our national cinema with our Best Icelandic Short and the Best International Short in our International Shorts competitive section.

RIFF 2022

VITRANIR: GULLNI LUNDINN

Myndirnar í keppnisflokknum Vitranir eru allar fyrsta eða annað verk leikstjóra. Ein er valin „Uppgötvun ársins” og hlýtur að launum aðalverðlaun RIFF, Gyllta Lundann.

DÓMNEFND

Giorgio Gosetti

Giorgio Gosetti

Director General Venice Days
Ava Striker

Ava Striker

Development Executive at MUBI
Hera Hilmar

Hera Hilmarsdóttir

Icelandic Actress

ÍSLENSKAR STUTTMYNDIR

Í þessum keppnisflokki hlýtur einn leikstjóri verðlaun fyrir bestu íslensku stuttmyndina. Sú nýbreytni varð árið 2020 að til varð sérstakur flokkur fyrir nemanda myndir. Nú eru því gefin sérstök verðlaun fyrir bestu íslensku nemamyndina.

DÓMNEFND

CARLOS_PARDO_ROS_PORTRAIT_2022

Carlos Pardo Ros

Kvikmyndagerðarmaður og framleiðandi
Viktoria Gudnadottir

Viktoría Guðnadóttir

Listamaður
Birgitta Bjornsdottir

Birgitta Björnsdóttir

Kvikmyndaframleiðandi

ÖNNUR FRAMTÍÐ

Myndirnar í flokknum Önnur framtíð eiga það sammerkt að takast á við viðfangsefni sem snerta aðkallandi umhverfis- eða mannréttindamál. Eins og við vitum öll þá getur rétta myndin breytt heiminum. Sú mynd sem þykir mest framúrskarandi og byltingarkennd hlýtur verðlaunin í þessum flokki. 

DÓMNEFND

Astrid Silva

Astrid Silva

Dagskrárstjóri Visions du Réel
Helga Rakel

Helga Rakel Rafnsdóttir

Kvikmyndagerðarmaður
Sigurjon Sighvatson

Joni Sighvatsson

Kvikmyndaframleiðandi

ALÞJÓÐLEGAR STUTTMYNDIR

Hæfileikaríkt kvikmyndagerðarfólk fer með okkur í ferðalag út fyrir landamæri raunheimsins með hugmyndaflugið að vopni og fer ótroðnar slóðir í kvikmyndagerð. Hugrakkasta röddin hlýtur verðlaunin fyrir bestu alþjóðlegu stuttmyndina.

 

DÓMNEFND

Mark Lwoff

Mark Lwoff

Kvikmyndaframleiðandi

Mads-Mikkelsen_Portrait

Mads Mikkelsen

Dagskrárstjóri CPH:DOX

Julia van Mourik

Julia van Mourik

Stjórnandi Mínútumyndastofnunarinnar

GULLNA EGGIÐ

Gullna eggið er sérstök verðlaun veitt fyrir bestu myndina frá þátttakendum í Reykjavík Talent Lab sem er hæfileikasmiðja fyrir unga upprennandi leikstjóra hvaðan af úr heiminum.

 

DÓMNEFND​​

Torfinnur Jákupsson

Torfinnur Jákupsson

Handritshöfundur og framleiðandi
Óskar Kristinn Vignisson

Óskar Kristinn Vignisson

Kvikmyndaleikstjóri
Maria Thelma 16.okt 202011072 1

Maria Thelma

Leikkona

DÓMNEFND UNGA FÓLKSINS

Dómnefnd unga fólksins velur bestu myndina að sínu mati í Vitrunum sem er flokkur fyrir nýja leikstjóra sem tefla fram sinni annari eða fyrst mynd. 

 

DÓMNEFND

rognvaldur

Rögnvaldur Brynjar Rúnarsson

Nemandi í kvikmyndafræði

katla

Katla Kristjánsdóttir

Nemandi í kvikmyndafræði

julia

Júlía Kristín Kamilludóttir

Nemandi í almennri bókmenntafræði