Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Þöglir kvikmyndatónleikar / Tromsø International Film Festival presents Silent film concert THE ABYSS, live with Charlotte Bendiks

október 5, 2023 @ 21:30 - 23:30

3090kr.

Tromsø International Film Festival kynnir
Þöglir kvikmyndatónleikar  ABBYS, með Charlotte Bendiks
Hyldýpið er þögul, erótísk kvikmynd sem skaut Astu Nielsen, einni stærstu leikkonu Danmerkur á tímum þöglu myndanna, upp á stjörnuhimininn. Leikstjóri myndarinnar, Urban Gad, skrifaði handritið og tileinkaði Astu myndina. Hispurslaus frammistaða Nielsens í myndinni og þá sérstaklega eggjandi dansatriði hennar varð til þess að myndin var ritskoðuð í bæði Noregi og Svíþjóð. Hyldýpið verður sýnd með lifandi tónlist í flutningi norsku raftónlistarkonunnar Charlotte Bendiks. Bendiks er þekkt nafn í norskri neðanjarðardanstónlist og hefur komið fram á tónlistarhátíðum víða um heim. Viðburðurinn er unninn í samstarfi við Alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Tromsø (TIFF).

Myndin er sýnd með dönskum millitexta og enskum texta.

Tromsø International Film Festival presents
Silent film concert ABBYS, live with Charlotte Bendiks

The Abyss is an erotic, silent melodrama which launched the career of Denmark’s great silent film star, Asta Nielsen. Director Urban Gad wrote the script, and devoted the film to her. Due to the overt eroticism in Nielsens performance and a sensual dance scene, the film was censored in both Norway and Sweden. The Abyss will be shown with live music composed and performed by Norwegian electronica artist Charlotte Bendiks. Bendiks is a well known name in the Norwegian experimental underground dance music scene and has performed at festivals around the world. A collaboration with Tromsø International Film Festival (TIFF).

The film is shown with Danish intertitles and English subtitles.

Details

Date:
október 5, 2023
Time:
21:30 - 23:30
Cost:
3090kr.
Event Category:

Organizer

Reykjavík International Film Festival
Phone
561 8337
Email
midasala@riff.is
View Organizer Website

Venue

Háskólabíó
Suðurgata
Reykjavík, 101 Iceland
+ Google Map