News
RIFF vekur heimsathygli
„Þungarokkshljómsveit spilar við sýningu á klassískri víkingamynd. Björk mætir á svæðið til þess að sjá nýjustu myndir Pedro Almodóvar og…
Takk fyrir samstarfið!
Kæru áhorfendur, kvikmyndagerðarmenn, og samstarfsaðilar stórir sem smáir.Við erum ákaflega auðmjúk og þakklát fyrir frábært samtarf og mótttökur á RIFF…
RIFF WINNERS 2024
RIFF TILKYNNIR VERÐLAUNAHAFA OG FAGNAR METAÐSÓKN Japanska myndin Super Happy Forever (Eilíf hamingja) hlýtur Gullna lundann, norska heimildarmyndin A…
HRAFNINN FLÝGUR – 40 ára afmælissýning á föstudaginn
„með trukki og dýfu“ Í tilefni þess að réttir fjórir áratugir eru liðnir frá því íslensk/sænska víkingamyndin Hrafninn flýgur í…
Jonas Åkerlund: Myndasmiður stórstjarnanna
Sænski leikstjórinn Jonas Åkerlund er heiðursgestur RIFF í ár, en kunnastur er hann fyrir tónlistarmyndböndin sem hann hefur unnið fyrir…
Ör eftir Auði Övu verður að Hotel Silence
„full af útsmognum húmor“ Þær eru ófáar skáldsögurnar sem verða að kvikmyndum, sem oftar en ekki hefur endað með stóru…
Guðmundur Ingi með frumsýningu á RIFF
,,Það hafa allir eitthvað að fela“ Viðtal við Guðmund Inga Þorvaldsson um Allra augu á mér „Þetta er mynd um…
Sólstafir um Hrafninn flýgur: ,,Enginn hefur séð þessa mynd jafn oft og við"
ÞUNGUR HNÍFUR: HRAFNINN FLÝGUR x SÓLSTAFIR Það er létt yfir töffurunum í Sólstöfum í stúdíóinu þeirra á Seltjarnarnesi. Magnarar standa…
Hátíðargusa Göggu Jóns: ,,Við getum ekki meiri Groundhog Day"
Kvikmyndagerðarkonan Gagga Jóns hélt þrumandi hátíðargusu á Opnunarhátíð RIFF í síðustu viku. Þar fór hún yfir stöðu íslenska kvikmyndageirans og…
RIFF's Opening Ceremony Is Tonight
Búið ykkur undir ógleymanlega kvikmyndaveislu! Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík hefst í dag í 21. sinn við hátíðlega athöfn í Háskólabíói. Norsk-íslenska…
UngRIFF sett í dag
UngRIFF, kvikmyndahátíð barna og ungmenna, hófst í dag í annað sinn í Smárabíó. Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, setti hátíðina og…
Get ready for Industry Days!
… málþing sem enginn missir af … … hvað gerir gervigreindin?… … meistaraspjall um búninga- og gervahönnun … Ekki missa…