SEARCH

YOUTHRIFF

25. September - 6. October 2024

YOUTHRIFF

25. September - 6. October 2024

Since its inception, one of RIFF's main objectives has been to provide young people with opportunities to express their identities through filmmaking. In recent years, the children's festival YouthRIFF has grown and flourished, becoming a prestigious festival for the youth of the country. By offering a diverse and ambitious program of films for children and teenagers, organizing workshops, and numerous educational projects, we hope to ignite an interest that will follow these young people into adulthood. We aspire to see many future filmmakers emerge from this group.

UngRIFF býður börnum og unglingum upp á fjölbreytta kvikmyndadagskrá frá öllum heimshornum, með kvikmyndum sem venjulega eru ekki sýndar í íslenskum kvikmyndahúsum. Myndir sem fjalla um félagsleg, umhverfis- og æskulýðsmál vekja oft upp umræður eftir sýningar. Markmið okkar er að hvetja ungmenni til að vera lausnamiðuð þegar þau mæta áskorunum og auka lýðræðislega þátttöku.

UngRIFF hefur frá upphafi starfað í samstarfi við leik- og grunnskóla um allt land. Úrval kvikmynda samanstendur af stuttmyndum og kvikmyndum í fullri lengd, sem eru sérvaldar eftir aldurshópum. Öllum sýningum fylgir kennsluefni til að auðvelda kennurum að fræða nemendur.

UngRIFF vill að kvikmyndagerð sé bæði skemmtileg og fræðandi upplifun. Markmið okkar er einnig að auka kvikmyndalæsi barna. Verkefnin eru fjölbreytt og almennt er lögð áhersla á hópavinnu, samræður og gagnrýna hugsun.

Með því að leggja áherslu á kvikmyndagerð fyrir unga áhorfendur hefur RIFF skapað vettvang þar sem börn og unglingar geta kynnst krafti kvikmyndarinnar og fundið sína eigin rödd í heimi kvikmyndagerðar.

Since its inception, one of RIFF's main objectives has been to provide young people with opportunities to express their identities through filmmaking. In recent years, the children's festival YouthRIFF has grown and flourished, becoming a prestigious festival for the youth of the country. By offering a diverse and ambitious program of films for children and teenagers, organizing workshops, and numerous educational projects, we hope to ignite an interest that will follow these young people into adulthood. We aspire to see many future filmmakers emerge from this group.

UngRIFF býður börnum og unglingum upp á fjölbreytta kvikmyndadagskrá frá öllum heimshornum, með kvikmyndum sem venjulega eru ekki sýndar í íslenskum kvikmyndahúsum. Myndir sem fjalla um félagsleg, umhverfis- og æskulýðsmál vekja oft upp umræður eftir sýningar. Markmið okkar er að hvetja ungmenni til að vera lausnamiðuð þegar þau mæta áskorunum og auka lýðræðislega þátttöku.

UngRIFF hefur frá upphafi starfað í samstarfi við leik- og grunnskóla um allt land. Úrval kvikmynda samanstendur af stuttmyndum og kvikmyndum í fullri lengd, sem eru sérvaldar eftir aldurshópum. Öllum sýningum fylgir kennsluefni til að auðvelda kennurum að fræða nemendur.

UngRIFF vill að kvikmyndagerð sé bæði skemmtileg og fræðandi upplifun. Markmið okkar er einnig að auka kvikmyndalæsi barna. Verkefnin eru fjölbreytt og almennt er lögð áhersla á hópavinnu, samræður og gagnrýna hugsun.

Með því að leggja áherslu á kvikmyndagerð fyrir unga áhorfendur hefur RIFF skapað vettvang þar sem börn og unglingar geta kynnst krafti kvikmyndarinnar og fundið sína eigin rödd í heimi kvikmyndagerðar.

UNGMENNARÁÐ

Lykilþema UngRIFF er samframleiðsla og samsköpun. Börn og ungmenni leiða sköpun og framleiðslu verkefna og viðburða undir leiðsögn. Með þá hugmynd að leiðarljósi var ungmennaráð RIFF stofnað. Markmið ungmennaráðsins er að auka lýðræðislega þátttöku ungmenna og gefa þeim tækifæri til að hafa áhrif á mótun og framkvæmd hátíðarinnar. Ráðið samanstendur af fimm ungmennum á aldrinum 12-16 ára frá öllu landinu sem hittast einu sinni í mánuði, eða oftar ef þörf krefur, til að skipuleggja og undirbúa hátíðina ásamt verkefnastjóra hátíðarinnar.

UNGMENNARÁÐ

Lykilþema UngRIFF er samframleiðsla og samsköpun. Börn og ungmenni leiða sköpun og framleiðslu verkefna og viðburða undir leiðsögn. Með þá hugmynd að leiðarljósi var ungmennaráð RIFF stofnað. Markmið ungmennaráðsins er að auka lýðræðislega þátttöku ungmenna og gefa þeim tækifæri til að hafa áhrif á mótun og framkvæmd hátíðarinnar. Ráðið samanstendur af fimm ungmennum á aldrinum 12-16 ára frá öllu landinu sem hittast einu sinni í mánuði, eða oftar ef þörf krefur, til að skipuleggja og undirbúa hátíðina ásamt verkefnastjóra hátíðarinnar.

UNGRIFF 2024

UNGRIFF 2024

UngRIFF 2023 var haldin í fyrsta sinn dagana 27. september til 8. október. Á hátíðinni voru fjölbreyttir viðburðir fyrir börn og ungmenni.

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, setti hátíðina við hátíðlega athöfn í Smárabíói þar sem yfir 1000 börn mættu á sérstakar skólasýningar á áströlsku teiknimyndinni „Hættuspil“ (e. Scarygirl) og dönsku myndinni „Fallið“ (e. The Fall).

UngRIFF stóð fyrir skólasýningum víða um land, meðal annars fyrir grunnskólabörn á Patreksfirði, Bíldudal og Seyðisfirði, þar sem sýningar fóru fram í Skjaldborg og Herðubíói.

Guðni forseti veitti Erni Árnasyni fyrstu Heiðursverðlaun UngRIFF fyrir framlag hans til barnaefnis í kvikmyndum og sjónvarpi. Örn hefur starfað við barnaefni í um 40 ár, er mörgum fullorðnum sérstaklega minnisstætt þegar hann vaknaði með börnunum á laugardagsmorgnum sem Afi.

Á UngRIFF voru sýndar 8 myndir í fullri lengd auk 40 stuttmynda sem börn gátu séð í Norræna húsinu og Slippbíói. Grunn- og leikskólum var boðið að koma á stuttmyndasýningar í Norræna húsinu og á Amtsbókasafninu á Akureyri á meðan hátíðinni stóð.

Sænski leikstjórinn Malin Ingdrid Johannson sýndi mynd sína „Madden“ í Félagsmiðstöðinni Óðal í Borgarnesi, þar sem ungmennum í 8. til 10. bekk var boðið að taka þátt í sérstakri smiðju að lokinni sýningu.

Spunasmiðja var haldin í samstarfi við Leiklistarskóla Borgarleikhússins, þar sem krakkar kenndu öðrum krökkum spuna. Tvær smiðjur voru haldnar og þær voru vel sóttar.

Þá var haldið fjölskyldu-hellabíó, þar sem fjölskyldur héldu saman í Raufarhólshelli og horfðu á myndina „Hættuspil“ í iðrum jarðar. Sýningin vakti mikla lukku hjá bæði börnum og fullorðnum.

QUOTES

It's great to get this cool material, to be able to choose from what suits—or what the teacher thinks fits in at any given time. The project increases the possibilities for teachers to talk about movies as an art form in schools and increases the photo and film literacy of students.
Guðný Rúnarsdóttir
Grunnskóli Drangsness
It is very nice to receive such fun material on a silver platter into the kindergarten. We had a lot of fun and so did the kids.
Hjördís Ólafsdóttir
Krakkakot náttúruskóli
Great program and good organization, good to have reviews of each film and that it was possible to choose films suitable for each age group. It was also fun for students of foreign origin to be able to show films that were in their language and a great experience for other students, especially to hear the languages spoken and to have the foreign students translate along the way. Great initiative.
Regína J. Guðlaugsdóttir
Klébergsskóli
Very nice films, great spice to life and it resulted in good discussions.
Valdís Vera Einarsdóttir
Ölduselsskóli

UngRIFF 2023 var haldin í fyrsta sinn dagana 27. september til 8. október. Á hátíðinni voru fjölbreyttir viðburðir fyrir börn og ungmenni.

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, setti hátíðina við hátíðlega athöfn í Smárabíói þar sem yfir 1000 börn mættu á sérstakar skólasýningar á áströlsku teiknimyndinni „Hættuspil“ (e. Scarygirl) og dönsku myndinni „Fallið“ (e. The Fall).

UngRIFF stóð fyrir skólasýningum víða um land, meðal annars fyrir grunnskólabörn á Patreksfirði, Bíldudal og Seyðisfirði, þar sem sýningar fóru fram í Skjaldborg og Herðubíói.

Guðni forseti veitti Erni Árnasyni fyrstu Heiðursverðlaun UngRIFF fyrir framlag hans til barnaefnis í kvikmyndum og sjónvarpi. Örn hefur starfað við barnaefni í um 40 ár, er mörgum fullorðnum sérstaklega minnisstætt þegar hann vaknaði með börnunum á laugardagsmorgnum sem Afi.

Á UngRIFF voru sýndar 8 myndir í fullri lengd auk 40 stuttmynda sem börn gátu séð í Norræna húsinu og Slippbíói. Grunn- og leikskólum var boðið að koma á stuttmyndasýningar í Norræna húsinu og á Amtsbókasafninu á Akureyri á meðan hátíðinni stóð.

Sænski leikstjórinn Malin Ingdrid Johannson sýndi mynd sína „Madden“ í Félagsmiðstöðinni Óðal í Borgarnesi, þar sem ungmennum í 8. til 10. bekk var boðið að taka þátt í sérstakri smiðju að lokinni sýningu.

Spunasmiðja var haldin í samstarfi við Leiklistarskóla Borgarleikhússins, þar sem krakkar kenndu öðrum krökkum spuna. Tvær smiðjur voru haldnar og þær voru vel sóttar.

Þá var haldið fjölskyldu-hellabíó, þar sem fjölskyldur héldu saman í Raufarhólshelli og horfðu á myndina „Hættuspil“ í iðrum jarðar. Sýningin vakti mikla lukku hjá bæði börnum og fullorðnum.

QUOTES

It's great to get this cool material, to be able to choose from what suits—or what the teacher thinks fits in at any given time. The project increases the possibilities for teachers to talk about movies as an art form in schools and increases the photo and film literacy of students.
Guðný Rúnarsdóttir
Grunnskóli Drangsness
It is very nice to receive such fun material on a silver platter into the kindergarten. We had a lot of fun and so did the kids.
Hjördís Ólafsdóttir
Krakkakot náttúruskóli
Great program and good organization, good to have reviews of each film and that it was possible to choose films suitable for each age group. It was also fun for students of foreign origin to be able to show films that were in their language and a great experience for other students, especially to hear the languages spoken and to have the foreign students translate along the way. Great initiative.
Regína J. Guðlaugsdóttir
Klébergsskóli
Very nice films, great spice to life and it resulted in good discussions.
Valdís Vera Einarsdóttir
Ölduselsskóli


Samstarfsaðilar UngRIFF 2024

skjaldarmerki_new-285x300
EU flag-Crea EU + MEDIA [B&W] IS
Icelandic_film_centre (1)
White
KKN-Logotype_UK_valk

This year we are proud to launch the Young Voices Nordic Think Tank. We will invite young individuals from the Nordic countries, as well as the Faroe Islands and Greenland, ages 18-25, to participate in a dynamic one-day seminar moderated by industry experts. This seminar is designed to reimagine and reshape our film industry.

Our goal is to create a safe and significant space where the voices of young people—the future leaders of the film industry—are heard, respected, and acted upon. Participants will engage in meaningful discussions and share their creative insights, aiming to transform the cinematic landscape to better meet their needs and aspirations. This platform will nurture fresh perspectives and innovative ideas, essential for the evolution of the industry.

This initiative, made possible through the Nordic Culture Point Volt Programme, reflects RIFF’s sustainability policy. We aim to empower youth by amplifying their voices and encouraging their active participation in the democratic process. Our vision is to inspire and influence the cinematic landscape through the creativity and input of young people. We believe that by giving them a say in the film industry, we will foster a more sustainable and relatable future for cinema, one that resonates with and is shaped by the next generation.

For further information, please contact UngRIFF project management at skolar (with) riff.is

 

This year we are proud to launch the Young Voices Nordic Think Tank. We will invite young individuals from the Nordic countries, as well as the Faroe Islands and Greenland, ages 18-25, to participate in a dynamic one-day seminar moderated by industry experts. This seminar is designed to reimagine and reshape our film industry.

Our goal is to create a safe and significant space where the voices of young people—the future leaders of the film industry—are heard, respected, and acted upon. Participants will engage in meaningful discussions and share their creative insights, aiming to transform the cinematic landscape to better meet their needs and aspirations. This platform will nurture fresh perspectives and innovative ideas, essential for the evolution of the industry.

This initiative, made possible through the Nordic Culture Point Volt Programme, reflects RIFF’s sustainability policy. We aim to empower youth by amplifying their voices and encouraging their active participation in the democratic process. Our vision is to inspire and influence the cinematic landscape through the creativity and input of young people. We believe that by giving them a say in the film industry, we will foster a more sustainable and relatable future for cinema, one that resonates with and is shaped by the next generation.

For further information, please contact UngRIFF project management at skolar (with) riff.is