Awards and Juries

Over the years we have screened many outstanding films by brave and artistic voices at RIFF.

Nokkrar kvikmyndir, sem þykja bera höfuð og herðar yfir aðrar, eru verðlaunaðar ár hvert fyrir framlag sitt til hátíðarinnar og kvikmyndaheimsins. Stærstu verðlaun hátíðarinnar er án efa Gullni Lundinn sem veittur er leikstjóra í flokknum New Visions, fyrir fyrsta eða annað verk. Þar með hlýtur sá kvikmyndamaður og mynd hans titilinn Discovery of the year and Head of Jury.

Myndir frá þátttakendum í Reykjavík Talent Lab keppa síðan um verðlaunin Golden Egg, en um er að ræða stuttmyndir.

Þá eru einnig veitt verðlaun fyrir bestu íslensku stuttmyndina og síðan bestu erlendu stuttmyndina. Ein heimildarmynd í flokknum A Different Tomorrow fær einnig verðlaun sem besta heimildarmyndin sem varpar ljósi á samband manns og náttúru. Auk þessara verðlauna eru veitt sérstök dómnefndarverðlaun.

RIFF 2021

vitranir: GULLNI LUNDINN

The films in our competitive category New Visions are all debut or sophomore efforts. One will be named Discovery of the Year and receive the Golden Puffin.

dómnefnd

Yorgos

Yorgos Krassakopoulos

Thessaloniki Film Festival

Yorgos Krassakopoulos Dagskrárstjóri alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar og eimildarmyndahátíðarinnar í Þessalóníku.

Trine_Dyrholm_Presse_20193905

Trine Dyrholm

Leikkona

Leikkona, þekkt fyrir hlutverk sín í Hævnen og Dronningen. Heiðursgestur RIFF og formaður dómnefndar.

Gagga Jons

Gagga Jóns

Kvikmyndagerðarkona

Kvikmyndagerðarkona og leikstjóri kvikmyndarinnar Saumaklúbburinn.

Anita Briem (1)

Anita Briem

Leikkona

Leikkona og handritshöfundur þekkt fyrir hlutverk sín í Journey to the Center of Earth og Ráðherranum.

Gisli_color_1

Gísli Örn Garðarsson

Producer

Leikari, leikstjóri og framleiðandi hjá Vesturport.

Íslenskar stuttmyndir

In this competitive category one director receives a prize for the Best Icelandic Short. The jury gives out another award for the Best Icelandic Student Short.

DÓMNEFND​

Nathalie Mierop2

Nathalie Mierop

Kynningarstjóri kvikmynda í fullri lengd hjá SEE NL.

Thora Clausen

Þóra Björg Clausen

Dagskrárstjóri Stöðvar 2.

Producer Anton Máni Svansson_Photo_by_Bryndís Helgadóttir_edited

Anton Máni Svansson

Framleiðandi hjá Join Motion Pictures.

A Different Tomorrow

The films in A Different Tomorrow shed light on environmental and humanitarian topics because, sometimes, the right film can change the world. The most outstanding groundbreaking film in this section will be receive our A Different Tomorrow Award. 

JURY

Guillaume-Alex2015

Guillaume Calop

Einn stofnenda og stjórnenda Les Arcs kvikmyndahátíðarinnar

Marie Zeniter

Marie Zeniter

Stjórnandi alþjóðlegrar sölu hjá Magnolia Films.

Silja Hauksdóttir kvikmyndaleikstjóri

Silja Hauksdóttir

Leikstjóri, þekkt fyrir kvikmyndina Agnes Joy.

Alþjóðlegar stuttmyndir

With urgency and determination, the talented filmmakers in this section make us travel beyond the borders of reality, expanding the scope of our imagination, reinventing cinema within every frame. The bravest voice will be awarded our Best International Short.

JURY

Sonja 2

Sonja Wyss

Kvikmyndagerðarkona, mynd hennar Bless bless paradís er sýnd á hátíðinni.

NinnaPalma

Ninna Pálmadóttir

Upprennandi leikstjóri, stuttmynd hennar Allir hundar deyja var sýnd á Karlovy Vary og RIFF árið 2020.

Óskar_P_Sveinsson

Óskar Páll

Kvikmyndagerðarmaður og eigandi framleiðslufyrirtækisins Yoda films.

Golden Egg

The Golden Egg Competition is a selection of films from up-and-coming directors participating in the 2021 RIFF Talent Lab.

JURY

Vincent Boy Kars

Vincent Boy Kars

Kvikmyndagerðarmaður, kvikmynd hans Dramastelpa er sýnd á hátíðinni.

Halldora Geirhardsdottir (1)

Halldora Geirharðs

Leikari, leikstjóri og fagstjóri leikarabrautar Listaháskóla Íslands.

runar runarsson

Rúnar Rúnarsson

Leikstjóri, þekktur fyrir kvikmyndina Eldfjall.

Dómnefnd unga fólksins

The Young People's Jury selects a film in our competitive category, New Visions, which are all debut or sophomore efforts. 

JURY

katla

Katla Gunnarsdóttir

Kvikmyndaskóli Íslands

Nemi í handrit og leikstjórn

kolbrún

Kolbrún Óskarsdóttir

Verslunarskóli Íslands

Nýsköpunar og listabraut

markús

Markús Logi Gunnarsson

Menntaskólinn í Reykjavík

Náttúrufræðibraut

sigtyr-lit-2-2

Sigtýr Ægir Kárason

Listaháskóli Íslands

BA-nemi í arkitektúr

snædís

Snædís Björnsdóttir

Háskóli Íslands

BA-nemi í Almennri bókmenntafræði