SAMTAL VIÐ DEBBIE HARRY / IN CONVERSATION WITH DEBBIE HARRY
Háskólabíó Suðurgata, Reykjavík, IcelandDebbie Harry verður viðstödd frumsýningu á stutttónleikamyndinni Blondie: Að lifa í Havana semfjallar um langþráða tónleikaferð hljómsveitarinnar til Kúbu. Í kjölfarið mun hún eiga samtal við Andreu Jónsdóttur, Berg Ebba Benediktsson og áhorfendur í sal. Einstakur viðburður á RIFF. Aðeins þetta eina sinn. // Blondie: Vivir En La Habana is a film that follows the band on […]